NVF - Vegtækni
  • Forsíðan
  • um Vegtækni
    • Fundargerðir & minnispunktar
  • NVF'S home
  • Félagsmenn
    • Ársfundur 2017
  • Veitur

NVF - Vegtækni
​Uppbygging vega - slitlög - aðlögun að loftlagsbreytingum

Picture


​NVF's  - Vägteknologi

Picture
Norræna vegtæknisambandið, NVF, hefur enurskipulagt tækninefndir sambandsins sem nú er ætlað að starfa meira á norrænum grunni og Íslandsdeild NVF hefur ákveðið að stofna samsvarandi landsnefndir.
Þessi ákvörðun leiðir m.a. af sér að sameinaðar eru tvær nefndir, sem fjölluðu annars vegar um slitlög og hins vegar um uppbyggingu vega, í eina nefnd sem fjallar um vegtækni og starfar undir heitinu "
Vägteknologi" eða Vegtækni.​

Picture

Vegtækni

Hlutverk íslensku NVF-nefndanna er að skapa vettvang fyrir fólk hér á landi sem starfar á skilgreindum verksviðum tækninefnda NVF eða hefur áhuga á að fylgjast með því sem er að gerast í faginu. Vettvang þar sem fagfólk getur hitt félaga sem starfa á svipuðu verksviði og  hefur áhuga miðla þekkingu og reynslu, hefur áhuga á að hittast, fylgjast með nýjungum, fræðast og ræða málin án allra skuldbindinga.
NVF-Vegtækni er... sjá nánar um Vegtækni.

 Á döfinni - fréttir


NVF-Vegtækni og Jarðtæknifélag Íslands boða til fundar um festun efna í burðarlögum og undirbyggingu og hverning má fá hágæða burðarlags og styrkingarefni með endurvinnslu á efnum sem annars standast ekki almennar kröfur í vegagerð. Allir áhugasamir velkomnir.

Fundartími:      þriðjudaginn 15. október frá kl. 16:00 - 18:00
​Fundarstaður: Vegagerðin, Borgartúni 7,  Mótorskálinn
 
Dagskrá:  Kynning
                  Sýnt frá netkynningu TRB
                  Umræður og veitingar     
 
TRB Webinar: Practices for Stabilized and Recycled Base and Subgrade Materials
The webinar will provide an overview of practices used to achieve high quality subgrade and base material when using lower quality or recycled materials. Professionals used laboratory and field data to predict field performance of high-quality bases and subgrades. These same processes are used now to evaluate how low-quality and recycled materials can create high-quality bases and subgrades. The webinar will address construction efficiency gains for existing lane reconstruction using FDR and CCPR, NDT testing and lab design, relating lab data to field data, and utilizing the PM device to compact and test a range of materials. Presenters will also discuss financial savings and improved performance through reclamation technologies. 

Webinar Presenters
  • Brian Diefenderfer, Virginia Department of Transportation
  • Tom Scullion, Texas A&M Transportation Institute 
  • Soheil Nazarian, University of Texas at El Paso
  • Isaac Howard, Mississippi State University

    Moderated by: Robert Parsons, University of Kansa
    ​


World Highways:  New developments in road recycling and milling


Picture
Ársfundurinn 2019
verður haldinn á  Hotel Comwell Køge Strand A/S
26 – 28. maí í Køge í Danmörku
Skráningafrestur er til 15. mars 2019 - skráning hér.
Sjá nánar fundarboð .........   Dagskrá - final program
Picture

Sommarmötes seminardag - presentationer
Picture

Måling af vejslid fra landbrugskøretøjer
 - Susanne Baltzer, DK
​Design guidelines: Road Structures
 - ​Marja-Terttu Sikiö, FIN
​Beständighet i asfalt
 - Beenash Shahzadi, NO
Asfaltbelægning udfordringer - asfalt i sauna miljø
 - ​Bergthóra Kristinsdóttir, ISL
Omorganisering av trafiksektorn i Finland
 - ​Matti Vehviläinen, FIN
EPD deklaration på asfaltmaterialer
 - ​Knut Boe, NO
Homogenitetsmätningar och hålrum med GPR
​ - Martin Wiström, SVE
Tunga transporter på det nordiska vägnätet
 - 
Johan Ullberg
Nyheter- HCT-Ökade dimensioner och vikter i Finland
 - ​Vesa Männistö
Forskartävling Vägteknologi 2019
Picture
FU-deltagere: Mikko, Dansani, Lisa, and Diogo Maria with Helge Mörk
Papers are linked  til presentations title.

Danmark:    Dansani V. Muttuvelu​ - the winner 2019
 - Permeable pavements with large stone aggregate​
Finland:       Mikko Ailisto
 - Automated control of asphalt paving machinery in relative coordinate system​
Sverige:         Lisa Lövqvist​
 - Karakterisering och modellering av frostskador i asfalt
Norge:          Diogo Maria Barbieri
 - Use of local materials for road construction​
​​
REGLER FÖR ASFALTUTSKOTTETS FORSKNINGS- OCH UTVECKLINGSPRIS
​

Netfræðslufundir sem eru á vetrardagskrá NVF-vegteknologi 2018 - 2019 
Látið vita ef ykkur vantar upplýsingar um tengingu.
26. Oktober #9
Norge (VELDE)
 – Atervinningsasfalt (alt jon Borge Finset - Bindemedel)
7. November #9,5
Island Bergþora Kristinsdottir
– Low volume roads exposed to extrem increase in tourist traffic
23. November #10 - kl. 11:00 - 11:30
Finland Katri Eskola – PYKE Nya tekniska krav och klassifikation av belaggningsarbete
14. December #11
Sverige Björn Kalman – 74 ton i Sverige, var står vi?
25. Januari #12
Island Birkir Hrafn Joakimsson - Demands on surface dressing in constantly changing weather
22. Februari #13
Danmark Matteo Pettinari - Asfalt med lagt rullmotstand
15. Mars #14
Norge Helge Mork  - Frostsikring, aktuell forskning NTNU
5. April #15
Finland Juha Aijo – Instrumentering av ett vagnat (Arctic Infra Challenge-project)


Nánari upplýsingar: Bergþóra eða Haraldur - sjá "Félagsmenn"

NVF-Vägteknologi 2018 - Sommarmötes seminardag-program her
Picture
Picture
Ársfundur NVF- Vägteknologi 2018 í Reykjavík - se mötes program
Ársfundur norrænu nefndarinnar verður haldinn að Hótel Natura í Reykjavík 27. til 29. maí 2018

Dagskráratriði:
Sunnudagur 27. maí - upphitun og nefndarstörf
​Mánudagur 28. maí - fagleg erindi
​Þriðjudagur 29. maí - fundur nefndar & ferð um Reykjanes.
Í faglega hlutanum verður keppni um besta rannsóknar verkefnið og nú er leitað að fulltrúa Íslands til að taka þátt í þessari keppni.
​
​Forskartävling Vägteknologi 2018 abstracter linked til authors navn, presentaton til presentations navn.


Danmark:    Jacob E. Cronholm
 - Mechanical Characterization of Asphalt Concrete for Pavements with Reduced Transport Emissions
Finland:       Michalina Makowska - the winner :) 
 - The physicochemical influence of the inorganic phase on the aging and performance of asphalt pavements in Finland
Norge:          Karlis Rieksts
 - Natural air convcetion in road construction materials
​Sverige:        Ehsan Ghafoori
 - A close look at flow of asphalt mixtures for improving the quality of roads.​​


Picture
NVF - Vägteknologi sång häfte
Alltid med och det finns här

Sommarmötes seminardag - 56 deltagere 
​- presentationer

​
New approach in Pavement Design
            - Björn Birgisson (I) Texas A&M University
ME design of pavement structures – the ERAPave Perform code
             - Sigurður Erlingsson (I & S)
Underhållsskulden på det allmänna vägnätet
            - Vesa Mänisto (Fi) 
Klimaneutrala vägkonstruktioner – hur når vi dit?
            - Åsa Lindgren (S)
The effect of deicing salt on the durability of the pavement structure
            - Timo Sarenketo (Fi)
Återanvänding av asfalt - Sideudvidelse af Motorvej E20  & Vurdering af vejslid fra tunge bæltedrevne landbrugsmaskiner
            - Finn Thøgersen & Erik Nielsen (D)
Bruk av GPR/FWD-målingar ved forsterking/oppgradering av veg
            - Greger Wian (N)
Vägkroppen som vatten reservoar (LAR) och CE-märkning av vägregler
             - Mads Jegsen (D)
Proportioneringsverktyg för djupinfräsning i väg
            - Johan Ullberg, (S)
Pavement response due to different tyre configurations – a full scale HVS study
            - Sigurður Erlingsson, (I)
​Tung trafik och vatten på markstensöverbyggnader
            -  Fredrik Hellman, (S)

​Sommarmötes arbetsdag - utskottsmöte
 -
Ordförandens sammanfattning, Martin Wiström
Årsmøde 2019 bliver i Danmark
Planen - se her!!!!
- Afholdes på Sjælland!
- Afholdes 26-28 maj 2019

Netfræðsla NVF-vegteknologi
Föstudaginn 9. mars kl. 11:00   
Seismic non-contact surface wave measurements on pavements
Henrik Bjurström, (vinningshafinn frá síðustu rannsóknarkeppni)  numera arbetandes på Trafikverket, presenterar resultaten från sin doktorsavhandling som handlar om mätning av egenskaper hos asfalt med seismiska metoder. I förlängningen är det tänkt att metoden ska användas för att i högre rullande hastigheter kunna kartlägga asfaltens egenskaper med en kontaktlöst och icke-förstörande metod.
Förhoppningsvis får vi i slutet av presentationen ta del av de senaste resultaten som utförts med en fordonsmonterad testrigg.

​Föstudaginn 20. apríl kl. 11:00      Ny tillståndsvariabel för vägytemätningar, RIDE
Pertti Virtala, produktchef på Destia, kommer att berätta om en ny tillståndsvariabel som är under utveckling i Finland. Föredraget kommer att hållas på engelska.​ “The new parameter is a full car 7-DOF RIDE model, and it is based on vertical acceleration, roll acceleration, pitch acceleration and a combined vertical acceleration of vehicle sprung mass.”

Picture
Verkefni um völtun & þjöppun jarðefna
Picture
Picture
NVF – Vegtækni - fræðslufundur sameiginlega með JTFÍ
​haldinn miðvikudaginn 25. október 2017

Fundartími: 14:00 – 16:00
Fundarstaður: Háskóli Reykjavíkur, stofa M111
 
Dagskrá fundarins:
Notkun þjöppumæla við eftirlit með þjöppun
Dagskrá:        
Ársfundur NFV-Vegtækni 2018
​
Jólafundur Jarðtæknifélagsins
ÞJÖPPUN:
  • Þjöppun – þjöppumælar í útboðslýsingum
  • Fyrirlestrar frá TRB – netútsending                           
Netfyrirlestur frá TRB, Application of Intelligent Compaction Technology for Compaction
Quality Control of Pavement Layers

Umræður og önnur mál fyrir menn og maga

Picture
NVF- Vägteknologi – netkynning miðvikudaginn 17. maí kl. 10:00 – 10:30
Vöktun á E10 um borgina Kiruna sem er á ferðinni

Sænski námuvinnslu bærinn liggur að hluta til yfir námunni sem smá saman er unnin lengra undir bæinn. Þetta veldur því að hætta er á  sigi undir hluta bæjarins og jafnvel að þar verði jarðfall og því verður að flytja hluta bæjarins af hættusvæðinu. Þetta hefur líka áhrif á vegakerfið og ætlar Johan Ullberg hjá sænsku Vegagerðinn að segja frá mælingum og vöktun á þjóðvegi E10 þar sem hann liggur í gegnum bæinn. Unnið er að nýjum vegi utan hættusvæðis en þegar horft er á formbreytingar á núverandi vegi vakna efasemdir um það hversu lengi forsvaranlegt er að hafa hann opinn fyrir umferð. ​


Picture
Ársfundur NVF- Vägteknologi 2017 í Bergendal
Den 11-13 juni anordnas Sommarforum av NVF på Bergendal. Bergendal finner ni vid Edsviken i Sollentuna, endast 20 minuter från Stockholm City och Arlanda.

​Dagskráin er á Bergendal linknum.


NVF – Vegtækni - fræðslufundur haldinn 23. febrúar 2017
Fundartími: 14:00 – 16:00
Fundarstaður: Vegagerðin Borgartúni 7, Mótorskálinn
 
Dagskrá fundarins:
Sementsfestun á íslenskum vegum, sagan, framkvæmd, kostnaður.
   Haraldur Sigursteinsson og  Ingvi Árnason
Kaffihlé
Netfyrirlestur frá TRB, Roller-Compacted Concrete Pavement
Umræður og önnur mál 
Picture
Picture

NÝTT á NETINU  - Best practice guide for pavement stabilisation - August 2017
Frá Nýja Sjálandi ..user relevant and practical best practice guide for stabilisation... sjá nánar

Picture
NVF Vägteknologi - Steyptir vegir í Svíþjóð
Fræðslufundur um steypta vegi í Svíþjóð var sendur út á vegnum NVF-Vägteknologi þann  10. febrúar og hér er hægt að sjá glærunar frá fundinum.
 
Á fundinum kom ábending um steypta vegi í Danmörku, MODERNE BETONVEJE


Picture
NVF Vägteknologi - Startup Meeting via Lync
Fyrsti netfundur NVF Vägteknologi var haldinn 2. desember 2016. Á þessum fundi fór Martin Wiström,formaður norrænu nefndarinnar, yfir skipulag nefndarinnar og starfið framundan.

Þrjátíu og fimm þátttakendur voru á fundinum og hér fylgja glærur frá kynningunni.



Picture
World Highways
- sjá nánast allt um vegi og vegagerð
Picture
Nordic Road & Transport Research
sjá fréttabréfið
​
Picture
Asphalt Materials and Strategies for Managing and Maintaining Your Pavements
An IRF Workshop - April 10-15, 2017 San Francisco, California USA - nánar


NVF-Vegtækni mun standa fyrir fræðslu- og umræðufundum eftir því sem aðstæður gefa tilefni til. Á tveim fyrstu fundunum verða fluttir netfyrirlestrar frá TRB.
Kynning, TRB netfyrirlestur & umræður
Development and Implementation of the Reflective Cracking Model in the Mechanistic-Empirical Pavement Design Guide.
Kynning, TRB netfyrirlestur & umræður
Moisture and Compaction Measurement during Unbound Aggregate Layer Construction.

NVF Vägteknologi
Fyrsti ársfundur NVF Vägteknologi verður haldinn á Stokkhólmssvæðinu 11. - 13. júní 2017

Fundir

Fyrsti fundur NVF-Vegtækni verður hjá Vegagerðinni
Borgartúni 7, þriðjudaginn 18. október kl. 15:00

Dagskrá fundarins:
1) Kynning nefndarinnar og starfssvið
​2) Upplýsingar frá 1. fundi Norrænu nefndarinnar
2) Kynning netfyrirlestra frá TRB, útsendingar-aðgengi
3) Umræður og önnur mál

Netfyrirlestur frá TRB
Development and Implementation of the Reflective Cracking Model in the Mechanistic-Empirical Pavement Design Guide.

Fyrirlesarar:
Robert Lytton, Texas A&M University
Harold L. Von Quintus, Applied Research Associates
​
Moderated by:
Mostafa Elseifi, Louisiana State University

Webinar Outline:
1) Introduction to NCHRP
2) Development of the reflective cracking model
3) Implementation of the model
4) Question and answer

At the end of this webinar, participants should be able to:
Discuss the theories and assumptions underlying the reflective cracking model.
Understand how to develop a plan to implement and calibrate the reflective cracking model by state highway agencies.

2. fundur NVF-Vegtækni


Dagskrá fundarins:
1) Nefndarmálefni.
2) Fræðsluerindi, netfyrirlestrar frá TRB.
3) Umræður og önnur mál

Netfyrirlestur frá TRB
Moisture and Compaction Measurement during Unbound Aggregate Layer Construction.

Fyrirlesarar:
Claudia Zapata, Arizona State University
Erol Tutumluer, University of Illinois at Urbana-Champaign
John Siekmeier, Minnesota Department of Transportation

Moderated by:
Andrew Dawson, Nottingham Transportation Engineering Centre

Webinar Outline
1) Case studies on the application of unsaturated geomechanics principles
2) Matric suction and moisture measurements collected at field sites and information about the spatial and temporal variation of these values
3) Instrumentation available for monitoring matric suction and moisture content
4) Laboratory and field testing equipment available for performing tests on unsaturated geomaterials
5) Question and answer

At the end of this webinar, participants should be able to:
Understand the state-of-the-practice with respect to the compaction of unbound aggregate layers during construction.
Identify the tools practitioners can use to evaluate and assess sites and the action steps they can take to implement solutions.

Haustfundir NVF-Vegtækni
Vegtækni mun hugsanlega bjóða upp á fleirri fræðslufundi og þá líklega kynningar sem væntanlegar eru frá TRB í haust sem m.a. eru:

Improved Specimen Preparation for Soil-Cement Design and Construction Monitoring
Webinar on a new compaction device that can serve as a tool to improve soil-cement test specimen preparation. The plastic mold (PM) device can produce high-quality test specimens for soil-cement pavement layer thickness design testing, laboratory mixture design testing, and construction quality assurance testing. This webinar will discuss the design and operation of the PM device and specimen properties. The presenters will also discuss how the device can be utilized for Mechanistic-Empirical Pavement Design Guide (MEPDG) material inputs, laboratory applications, and construction quality assurance.

Design and Preservation of Low Volume Roads
Webinar that features selected papers from TRB’s 11th International Low Volume Road Conference, which was held in July 2015. This webinar includes presentations on pavement design, holding strategies for deteriorated low volume roads, and new approaches for upgrading gravel roads.

The i-Guide to Highway Maintenance
Joint and Crack Sealing

 þungaflutningar o.fl.

PictureMynd frá Austroads
Svona tækjum má búast við á fáförnum vegum í Ástralíu, hvenær verða þeir á leiðinni Reykjavík - Akureyri ?

Áhugaverð efni sem mikið er fjallað um í dag og verða líklega tekin upp í nefndinni fljótlega eru t.d.:
  - Meira um álag og þungaflutninga
  - Þjöppun - mótstöðumælingar
​  - Ástandsmat vega
​  - Beintengdur eftirlitsbúnaður - samtengin í skýjum.

áhugavert efni

Picture
Lærebok Vegteknologi
Kennslubók í vegtækni kom út hjá norsku vegagerðinni nú í júní 2016.
​Þetta er yfirgripsmikil bók og fjallar nánast um allt er viðkemur tæknilegri hlið vegagerðar. Hægt er að nálgast bókina hér en það er fleira að sjá af útgáfumálum vegagerða o.fl., sjá síðuna Veitur.

VARIGE VEGER
​Skýrslur frá verkefninu er hægt að nálgast hér.


EFTIRLIT - SLITLÖG
Notkun hitamydavéla og GPR við eftirlit á útlögn malbiks. Samantekt úr skýrslu frá eistnesku Vegagerðinni, sjá nánar hér.
Picture
​

​Niðurstöður frá hitamælingum í fulla breidd útlagnar.

Picture
Using Infrared and High-Speed Ground-Penetrating Radar for Uniformity Measurements on New HMA Layers
TRB-SHRP2 skýrsla um notkun hitamyndavéla og geo-radar til úttekta á nýju malbiki. Sjá skýrsluna hér.


Picture
Hitamæling yfir alla útlögnina  
Paving Quality and Infrared Imaging.  Rannsóknarverkefni hjá University of Washington.
"Now, use of infrared imaging is commonly done through the US"  Sjá hér.


Picture
CONSTRUCTION-RELATED ASPHALT CONCRETE PAVEMENT TEMPERATURE DIFFERENTIALS AND THE CORRESPONDING DENSITY DIFFERENTIALS
​Skýrsla frá Joe Mahoney sem fékk marga til að hugsa um notkun hitamyndavéla fyrir 15 árum, sjá nánar hér.


Picture
Austroads
Ástralska Vegagerðin gefur út fjölmargar áhugaverðar skýrslur um vegtæknilegt efni og sú nýjasta heitir:  Review of Australasian and Overseas Specifications and Performance Tests for Bitumen.
Skýrslan fjallar um fræðilega úttekt á jarðbiki / bindiefni, skilgreindar kröfur og prófunaraðferðir sem notaðar eru í Eyjaálfu, Bandaríkjunum, Evrópu og Suður-Afríku. Sjá nánari upplýsingar hér og svo er hægt að nálgast gögn frá Áströlum í gegnum heimasíðu þeirra.


Picture
Austroads
Selection and Design of Initial Treatments for Sprayed Seal Surfacings

​Skýrsla þessi er um endurskoðun á verklýsingu fyrir hönnun vega með klæðingu. Í eldri útgáfu var ekki gert ráð fyrir yfirsprautun burðarlaga með biki, en hér er tekið á þeirri aðferð. Burðarlagið yfirsprautað og jafnvel sett á það umferð áður en formlegt slitag er lagt út. Sjá nánar yfirlit.​


Picture
Austroads
Permeability of Sprayed Seals: Literature Review
Þessi skýrsla lýsir fræðilegri úttekt á gegndræpi klæðingar. Þessi samantekt var m.a. gerð til að kanna áhrifaþætti sem hafa áhrif á þéttleika klæðinga. Aðferðir og búnaður til þess að meta lekt klæðingar voru einnig rannsökuð .
    Niðurstöðurnar benda til þess að innstreymi vatns á sér stað án sérstakra þrýstingsáhrifa og er aukið með hærri þrýstingi og sveiflukenndu álagi eins og af völdum dekkja ökutækja. Nokkrir þættir, t.d. gerð klæðingar, gæði vinnu / viðhalds, hafa veruleg áhrif á lekt klæðingar. Sjá nánar yfirlit.


Picture
Austroads
Effect of Heavy Vehicle Traffic in Sprayed Seal Design
Megintilgangur þessa verkefnis var að kanna áhrif hleðslu þungra  ökutækja á vegi með klæðingu, í því skyni að innleiða áhrif mismunandi álags inn í hönnunar forsendur. Sjá nánar yfirlit.


Picture
TRB
TRANSPORTATION RESEARCH BOARD
Integrating Asphalt Mixture Design, Structural Design, and Construction Quality Control
TRB er mjög virkt í útgáfu- og fræðslumálum en þar má nefna reglulega netfræðslu, "Webinar".
Einning eru gefin út fjöldi fræðirita sem sum eru aðgengileg án endurgjalds en fyrir önnur þarf að greiða.
TRB sendir einnig reglulega út frétta póst þar sem greint er frá nýju útgefnu efni, þeirra efni eða áhugavert frá öðrum, þetta eru ýmiss rit, t.d. bækur eða skýrslur með niðurstöðum rannsóknarverkefna, sjá nánar hér.


Picture
VTI
The Swedish National Road and Transport Research Institute.
Measurement of Tyre Width and Assembly Type (Single or Double Tyre).
VTI hefur gefið út skýrslu um nýjar mæliaðferðir til þess að greina álagsflöt dekkja og gerð ása með því að bera saman vinstri og hægri staðsetningu. Greint er frá á vef TRB en skýrslan er aðgengileg á vef VTI.


Fræðsla &  fundir

Picture
NETFRÆÐSLA
Pavement design
Vegir um mýrlendi
​Afvötnun vega
ROADEX kennslu glærur
Gott safn af kynningarefni hér.

Picture
    frá málstofum
​     NVF 33 & 34

SPECIALISTSEMINARIUM
- 2016
”74 ton på väg
​- Ett tungt seminarium”
Seminar í Osló 2008
Nordic/Baltic symposium on Pavement Design and Performance Indicators
Seminar í Reykjaík í apríl 2007​​
Pavement Design Systems and Pavement Performance Models 
Seminar í Reykjavík í sept 2006
CEN-NORD - Seminar on CEN standards
Seminar í Gentofte í mars 2006
​Forstærkningsmetoder
Seminar í Kaupmannahöfn í mars 2003
Alternative materialer og forstærkning

ENDURVINNSLA SLITLAGA
​Grænt malbik
VEGTÆKNI
​Tækninefnd Íslandsdeildar NVF
Aðsetur: Vegagerðin, Borgartúni 7, 105 Reykjavík
Umsjón:
Haraldur Sigursteinsson,  has@vegagerdin.is
Bergþóra Kristinsdóttir,    bergthora.kristinsdottir@efla.is
  • Forsíðan
  • um Vegtækni
    • Fundargerðir & minnispunktar
  • NVF'S home
  • Félagsmenn
    • Ársfundur 2017
  • Veitur